news

Dagur leikskólans

07. 02. 2019

Dagur leikskólans var í gær, 6. febrúar, og í tilefni af honum fórum við í Bogann. Þar hittum við börn og kennara af Heilsuleikskólanum Krógabóli, fórum í leiki og höfðum gaman. Nokkrir foreldrar mættu á svæðið, ásamt einum afa, til að skemmta sér með okkur.